Guðný ÍS-170

Sómi 860. Vél er John Deere 6068SFM85, 400 hestöfl, hefur verið notuð á strandveiðum 2025, keyrð um 144 klst. Nýtt/nýlegt: Rafmagnstaflan, öxull og þéttingar, dýptarmælir, plotter, radar, tölva, bógskrúfa. Fimmblaðaskrúfa ásamt auka skrúfu. Bógskrúfa, VETUS. Kerra fylgir.

Jódís BA-28

Fiskibátur frá Mótun. Vél er að sögn eiganda keyrð um 570 tíma, sparneytin. Palladekk. Síðustokkar og skutkassar. Góð sjálfstýring og rafmagns-innistýri sem er hluti af vélarpakkanum frá Volvo. Einnig plotter sem hluti af Volvo-pakkanum. Góðir geymar, þar af tveir nýlegir Góður eldri Hondex dýptarmælir. Garmin plotter. Nýr TimeZero Professional frá í sumar ásamt nýrri tölvu og skjá. Tveir inverterar annar fyrir 12v og hinn fyrir 24v. Örbylgjuofn og kælibox. Nýlegur skipstjórastóll frá Bílasmiðnum. Miðstöð frá vél og einnig díselmiðstöð frá Autoterm.

Gísli Jóns ÍS

Björgunarskip, Ex RS Skuld. Skrokkur úr áli. Tvær M.A.N vélar, tveir Víking björgunarbátar. Krani á dekki. Tveir eigendur, norska sjóbjörgunarsveitin og svo björgunarbátasjóðurinn á Ísafirði sem flutti bátinn inn árið 2019. Bátur í góðu viðhaldi. Nánari tæknilegar upplýsingar hjá skipasala.

Didda ÞH

SAGA 25 norsk smíði. Þrjár nýlegar lensidælur og ein nýleg spúldæla á dekki. Vél er að sögn eiganda 230 hz keyrð um 2045 klst, hraðgengur. Sami eigandi síðan 1998, sami aðili hefur séð um og viðhaldið tækjum og tólum um borð. Allar dýnur í lúkar með nýlegu ytra birði og nýlegir tveir stólar í stýrishúsi. Snyrtiaðstaða í sér klefa í lúkar ásamt salerni með vaski og rennandi vatni.

Víxill ll SH-158

John Deere vél, gerð: 6068TFM-75 skv. Samgöngustofu. Önnur skrúfa fylgir. Sjö kör í lest nýr 3000w inverter. Astik. Haffæri fram í mars 2026. Skipið er með strandveiðileyfi, svæði A: Vesturland, sumarið 2025.

Vestmann GK-21

Er skráður til strandveiða á D-svæði. Gáski 1000. Með öll helstu siglingatæki, 250 lítra olíutankar, eyðslugrannur að sögn eiganda. Webasto olíumiðstöð. Nýtt/nýlegt: Kælar hreinsaðir, geymar, vél tekin nýlega í gegn að sögn eiganda, blásari í vél, gír, lensidælur, inverter, loftsía, sjókælir hreinsaður, síur og olíur. Vaktari á geymum nýr 3000 w. Svefnpláss fyrir tvo í lúkar. Sex sérsmíðuð álkör.

Pages

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is

Subscribe to Bátar og búnaður RSS