Kalli Elínar ÍS-149

Volvo Penta D6 vél, D6-310A skv. Samgöngustofu. Vél keyrð um 4400 klst að sögn eiganda. Drif er nýrra DPH stóra drifið. Webasto miðstöð. Sailor talstöð. Furuno 628 dýptarmælir nýlegur. Útvarp með wifi möguleika. Sjálfstýring Reymarine nýleg. AIS Reymarine, nýr. Rafgeymar eru um 3ja ára. Flapsatjakkar. Stýristjakkar, nýlegir. Stjórnbarki. Nýr startari við vél. Vagn fylgir, nýjar hjólalegur. Báturinn hefur verið geymdur í skemmu að vetri til. Auka skrúfusett fylgir, notað.

Félag í ferðaþjónustu!-Bía VE og Súlli VE

Til sölu félag í ferðaþjónustu stofnað í Vestmannaeyjum 2018, Seabirds and Cliff Adventures Tours ehf., sem á tvo báta Bía VE nr. 7877 og Súlla VE nr. 7847, ásamt 20 feta gámi fyrir búningaaðstöðu, klifurbúnað, sigbelti, og öðru tengdu ferðaþjónustu félagsins! Félagið á einnig bifreiðar. Vefsíða: www.saca.is. Skoðunarferðir við Heimaey. Fyrirtækið hefur skapað sér góðan orðstý eins og meðmæli inni á Tripadvisor t.d bera með sér. Áhugasamir hafið samband og fáið nánari upplýsingar! Upplýsingar um Bíu VE nr. 7877: Axopar 28 cabin smíðaður árið 2014. Mesta lengd 9.07m. Skráð lengd 8,67m.

Sjöfn RE-

Vélar: 2x Mercury SeaPro V8 221 kW. Tankar: 600 L samtals. Með haffæri. Fjögur Shockwave 3SA fjaðrandi sæti ásamt beltum. Búnaður til dráttar. Raymarine siglingatæki, 2x VHF. Hitamyndavél. Öflug vinnu- og leitarljós. Lausar lensidælur til lekastjórnunar um borð í öðrum skipum. 6 manna björgunarbátur. Breiðara húsið. Hægt að nálgast myndband á eftirfarandi slóð (copy/paste): https://youtu.be/sLRqcAboxxg?si=6tMCJJd01JkYIJWM

Staðarey SF-15

Cummins vél, tegund skv. Samgöngustofu: 6CTA8,3-M3. Nýtt eða nýlegt: Skrúfuöxull, fóðring og öxulþétti, altenator 24v og tölva, GPS kompás, rúllugeimar, stýristjakkur, siglingaljós, webasto miðstöð, sjálfstýring. Fyrir nokkrum árum voru handfærarúllur sprautaðar og uppfærðar, og mótorpúðar endurnýjaðir. Sex kör í lest og fjögur kör á dekki, vagn fylgir.

Guðrún AK-9

John Deer vél gerð 6068SFM85 (skv. skráningu Samgöngustofu). Olíu tankar nÿ hreinsaðir vinnu hraði 10 mílur Sjálfstýring með útistýri, útvarp, sími, smúl. Inverter, landtenging. Nýlega yfirfarnir barkar, stjórntæki o.fl. Nýlega hreinsaðir olíutankar. Fimm blaða skrúfa.

Pálmi ÍS-24

Ný vél í bátnum! Víking 700, lengdur og dekkaður. Haffæri fram í mars 2025. Nýtt/nýlegt að sögn eiganda: Vél, skrúfa, öxull, gír, rafmagn. Grásleppuveiðarfæra gætu fylgt.

Pages

Subscribe to Bátar og búnaður RSS