Kristbjörg ST-39 - TILBOÐ!

Kominn með haffæri fram í júlí 2026. Gáski smíðaður í Hafnarfirði. Gengur um 14 mílur að sögn eiganda. Lengdur, breikkaður og upphækkaður. Bógskrúfa frá Vetus, tengd sjálfstýringu. Astik frá Sónar. Galvaniserað netaborð, nýjar plötur settar í borð. Skipt um öxul, öxulþétti og skrúfu fyrir nokkrum árum. Fimm blaða skrúfa, fjögurra blaða aukaskrúfa fylgir. Stakkageymsla, niðurgönguhús í vél (með salerni). Nýlegur vagn getur fylgt. Tveir flotgallar.

Jón Magnús RE-221

Nýleg Yanmar vél. Talsvert endurnýjaður og vel við haldinn bátur. Nýlega málaður (2ja þátta málning á botni og á síðum). Nýlegt að sögn eiganda: Rafgeymar, spennubreytir, sjódæla, flotgalli. 24w á rúllum. Afhendist með nýju haffæri.

Gná SU-028

Afhendist með nýju haffæri. Snyrtilegur og vel útbúin færa- og netabátur. Mermaid vél. 24ra volta kerfi á öllu. Spilkerfi beint af gír. Báturinn er með stöðugleikakjöl og er allur vel einangraður að sögn eiganda.

Kristleifur ST-082

Grásleppu- og strandveiðibátur, hentar til neta- og línuveiða. Webasto miðstöð, vatnsmiðstöð, útvarp og fl. Útistýri. Zonar tæki. Spennubreytir 220 volt 2200 w. Zuzuki sonar Kolor S1900. Icon talstöð. Webasto miðstöð. Sjálfstýring Navitron NT 777. ZF stjórntæki. Örbylgjuofn. Útvarp. Landrafmagn. Tölva fylgir. Bátavagn fylgir.

Pages

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is

Subscribe to Bátar og búnaður RSS