Bryndís RE-74

Volvo Penta D6, árg.2020. Drif Volvo Penta DPI. Vél keyrð um 1350 tíma að sögn eiganda. Öngulvindur. Hleðsluvaktarar fyrir 12 og 24v. Max sea time zero fylgir. Garmin varaplotter. Suzuki dýptarmælir. Tekur ca.3,5 t í kör. Nýlegar rafmagnstöflur fyrir 12v neyslu og 24v. Rekkverk og pallur rústfrítt. Webasto miðstöð og vatnsmiðstöð. Handfærarúllur eru að sögn eiganda allar 6000I, þ.a. 1x 2017 (ca), 2x frá um 2004 og ein eldri.

Máni NS-46

Vél er Volvo Penta, 110 hz að sögn eiganda. Bátur tekin í gegn 2017 að sögn eiganda (rafmagn, tæki, dekk, lest, mastur, vél tekin upp, létt yfirferð, kælar, o.fl., túrbína og alternator).

Sigurfari AK-95

Ford Sabre vél. Dekkað skip. Stór og mikill vagn fylgir. Rafgeymar nýlegir 2x 180 Ah. Rafgeymar nýlegir. 2x 245 Ah Neysla + Rúllur Alternator 24 Volt 110 Amp nýlegur Neysla +Rúllur. Startari vél nýr. Talstöð Zodiac VHF nýleg. Spennufellur tæki stýrishús nýlegar stórar. 2 stk. Nýleg smúldæla dekk 24 volt. Nýlegar lagnir að olíutönkum, tankar þrifnir. Oliumælar í tanka nýlegir. Lensidæla lúkar nýleg. Lagnir frá lensidælum vélarrúmi nýlegar. Nýleg fóðring fyrir stýri í hæl. Kassi plast fyrir CO2 slökkvitæki uppá dekki. Garmin plotter og dýptarmælir nýlegur.

Kristbjörg ST-39 - TILBOÐ!

Kominn með haffæri fram í júlí 2026. Gáski smíðaður í Hafnarfirði. Gengur um 14 mílur að sögn eiganda. Lengdur, breikkaður og upphækkaður. Bógskrúfa frá Vetus, tengd sjálfstýringu. Astik frá Sónar. Galvaniserað netaborð, nýjar plötur settar í borð. Skipt um öxul, öxulþétti og skrúfu fyrir nokkrum árum. Fimm blaða skrúfa, fjögurra blaða aukaskrúfa fylgir. Stakkageymsla, niðurgönguhús í vél (með salerni). Nýlegur vagn getur fylgt. Tveir flotgallar.

Jón Magnús RE-221

Nýleg Yanmar vél. Talsvert endurnýjaður og vel við haldinn bátur. Nýlega málaður (2ja þátta málning á botni og á síðum). Nýlegt að sögn eiganda: Rafgeymar, spennubreytir, sjódæla, flotgalli. 24w á rúllum. Afhendist með nýju haffæri.

Hallbjörg HU-713

Mótunarbátur. Þrjú kör í lest og eitt á dekki og móttaka úr áli. Þrjú kör í lest sem smellpassa undir skammt. Nýtt/nýlegt um borð: Startari, startgeymir, talstöð, neyslugeymir, gafllaga öxull og diskur, drif. Hældrif. Vagn fylgir. Myndir sem fylgja eru ekki allar nýjar.

Gná SU-028

Afhendist með nýju haffæri. Snyrtilegur og vel útbúin færa- og netabátur. Mermaid vél. 24ra volta kerfi á öllu. Spilkerfi beint af gír. Báturinn er með stöðugleikakjöl og er allur vel einangraður að sögn eiganda.

Pages

Subscribe to Bátar og búnaður RSS