Osman BA-47

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip Tilboð!
Smíðaár: 
1987
Smíðastöð: 
Mánavör hf.
Sizes
Br.tonn: 
7.72 T
Mesta lengd: 
9.38 m
Lengd: 
9.35 m
Breidd: 
2.85 m
Dýpt: 
1.55 m
Vél
Vélategund: 
Ford Mermaid
Árg. vél: 
1987
Tæki
Dýptarmæ.: 
Hondex
Sjálfsst.: 
Cetrek (biluð)
Talstöð: 
Tölva: 
AIS: 
Annað
Með haffæri fram í lok nóv. 2025. Stór og öflugur inverter, með landrafmagnstengingu, 24 volt í bátnum. Í bátnum er örbylgjuofn, ísskápur, kaffivél og grill. Það er olíumiðstöð og kojur fyrir tvo. Báturinn er útbúinn til netaveiða og tengingar fyrir handfærarúllur í vélarrúmi (handfærarúllur fylgja ekki). Hann er á haffæri. Auka vél gæti fylgt (samskonar vél 120 hestöfl að sögn eiganda).
ISK
Staðsetning: 
Patreksfjörður