Dalborg EA-317

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Cleopatra 31L Góður Grásleppubátur
Smíðaár: 
1999
Smíðastöð: 
Trefjar
Sizes
Br.tonn: 
9.06 T
Mesta lengd: 
9.52 m
Lengd: 
9.51 m
Breidd: 
3.23 m
Dýpt: 
1.20 m
Vél
Vélategund: 
Caterpillar
KW: 
175.00 kw
Árg. vél: 
2000
klst: 
Lítið keyrð eftir upptekt
Ganghraði: 
15
Veiðarfæri
4 DNG 6000i. Netaspil, niðurleggjari
Fiskikör í lest: 
11 x 380 lítra kör
Aflaheimildir
Grásleppuleyfi og 20-26 tonna makríl kvóta hefur verið úthlutað á bátinn sl. ár.
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Talstöð: 
Radar: 
Tölva: 
Nýleg (Maxsea)
Annað
Nýupptekin lítið keyrð vél í mjög góðu standi. Nýlegur dýptarmælir (eins og í togurum), ný tölva (Maxsea). Góður grásleppubátur, línu og strandveiðibátur. Það er í honum astik fyrir makril, 6000 i rúllur, gálgi o.fl. sem fylgir makrílnum. Veiðarfæri til fyrir grásleppuveiðar (ekki þó línurenna), t.d. teinar, færi og eitthvað af netum. Verið að skipta um vatnsdælu (júl. 18).
Áhvílandi: 
15 millj. afb. um 2,5 millj. á ári, mögul.yfirtaka
Staðsetning: 
Dalvík
Verð: 
Óskað eftir tilboði