Víkingur 1135. Línu og færa bátur. Vél er Caterpillar C12. Báturinn er vel búinn til línuveiða. Lína yfirfarin í landi og lagt í gegnum beitningarvél (handymag kerfi). Einnig er til rekkakerfi í bátinn. Auðvelt er að breyta yfir á færi en lúgur sem auðvelt er að fjarlægja eru á stjórnborðssíðu bátsins sem teknar eru í burtu og opnast þá SB síðan. Tekur 8-10 tonn í kör. Öll helstu siglingatæki eru í bátnum: Siglingatölva, radar, dýptarmælir, sjálfstýring, talstöð ofl. Mjög nýleg og öflug Kabola miðstöð sem sett var í bátinn fyrir stuttu síðan hitar vatn sem hringrásað er í varmaskipti og hitar vél og vistarverur. Nýlegar lúgur á yfirbyggingu.Nýleg Sleipner Bógskrúfa, ísskápur, eldavél, örbylgjuofn, háþrýstidæla, ofl.