Ársæll RE-37

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Skel - afturbyggður
Smíðaár: 
1980
Smíðastöð: 
Skel
Sizes
Br.tonn: 
4.11 T
Mesta lengd: 
7.89 m
Lengd: 
7.82 m
Breidd: 
2.17 m
Dýpt: 
1.02 m
Vél
Vélategund: 
Bukh
KW: 
26.00 kw
Hestöfl: 
48 hz að sögn eig.
Árg. vél: 
1984
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Talstöð: 
Annað
Afturbyggður. Inverter. 24 og 12 w. Endurnýjuð vél fyrir um tveimur árum að sögn eiganda. Gengur um 7 mílur að sögn eiganda og eyðir litlu. Beint drif. Vel tækjaður. Tengi fyrir tölvu, sjálfstýring fylgir en er ótengd. Er með haffæri fram í mars 2021. Verð er án handfærarúlla en þrjár sænskar rúllur geta mögulega fylgt.
Ásett verð: 
2.900.000
ISK
Áhvílandi: 
0
Staðsetning: 
Snarfari Reykjavík