Smyrill II ÞH-157

Category: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Type: 
Fiskiskip
Built: 
1987
Built in: 
Bátasmiðja Guðmundar
Stærðir
Tonnage: 
3.73 T
L.P.P.: 
7.66 m
L.O.A.: 
6.90 m
Beam: 
2.53 m
Depth: 
1.53 m
Vél
Main engine: 
Volvo Penta
Year machine: 
1994
Veiðarfæri
Fjórar DNG6000i handfærarúllur
Tæki
Live raft: 
Echo sound.: 
Furuno
GPS: 
Auto pilot: 
Simrad
AIS: 
Annað
Hraðgengur Sómi. Með haffæri út árið 2025. Volvo Penta Kad42. DP 290 drif með A4 skrúfum. Eldra aukadrif og skrúfur fylgja. Furuno FVC 588 dýptarmælir með utaná liggjandi botnstykki (nýlegur). Simad AP60 sjálfstyring og gyrokompás. Webasto oliumiðstöð og hitablásari frá vél. Vettlingaþurrkari. Rafgeymavaktarar og 12 og 24V. Vagn fylgir. Góður og vel umgenginn bátur að sögn eiganda. Tekur skammtinn i lest. Svefnpláss fyrir tvo.
Price: 
13.500.000
ISK
Location: 
Húsavík
Skipti: 
Nei

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is