Þór VE- Björgunarskip

Category: 
Undir 30 BT
Type: 
Björgunarskip
Built: 
1993
Stærðir
Tonnage: 
22.62 T
L.P.P.: 
14.60 m
L.O.A.: 
12.88 m
Beam: 
4.40 m
Vél
Main engine: 
Volvo Penta
Annað
Um er að ræða norskan Alusafe 1500 álbát, framleiddur 1993 af UFAS sem Search and Rescue bátur. Smíðaður árið 1993 í Ulsteinvik í Noregi. Byggingarefni: Álbátur, búinn lokuðum hólfum. Dempandi stólar og sætispláss fyrir 8-10 manns. Aðalvél og keyrslutímar: 2X Volvo TAMD 122 A 480 HP 6 cylendra Turbo Charged. Vélarnar eru að sögn eiganda ný uppteknar af umboði (Veltir Brimborg ). Skipið hefur lítið verið notað undanfarin 2-3 ár. Skrúfubúnaður: 2x Hamilton 362 waterjets. Magn olíu sem skipið tekur: 2x850 l. Magn fersks vatns sem skipið tekur: ca 150 l. Árið 2023 var báturinn að sögn eiganda botnmálaður, sink endurnýjuð, farið yfir stillingar á skóflum fyrir jetin, sem og þykktarmældur. Fyrir nokkrum árum var dekkið var tekið í gegn og sett hálkuvörn. Skipið verður afhent með haffæri, en skipið er sem stendur án haffæris (rann út í feb. 2023).
ISK
Location: 
Vestmannaeyjar

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is