Nýlegt geymasett, startari og sjálfsstýring. Nýlegur gír, stýrisdæla og sjálfsskipting. Makrílbúnaður og rúllur. Sónar. Báturinn er keyrður á 6-7 mílum því hann eyðir litlu á þeim snúningi, getur þó verið keyrður hraðar. Fjórar DNG 6000 rúllur. Makrílbúnaður getur fylgt. Fiskikör í lest eru 4 x 600 lítra. Sónar eða Astik leitartæki um borð. Miðstöð til að hita í húsinu (olíumiðstöð).
Skipti:
Skoðar skipti á hraðskreiðum bæði ódýrari og dýrari helst Sóma.