Óskin AK-0

Flokkur: 
Undir 30 BT
Skemmtibátar
Tegund: 
Trébátur
Smíðaár: 
1985
Smíðastöð: 
JÓN G BJÖRNSSON
Sizes
Br.tonn: 
5.54 T
Mesta lengd: 
8.63 m
Lengd: 
7.91 m
Breidd: 
2.86 m
Dýpt: 
1.15 m
Vél
Vélategund: 
MITSUBISHI
Árg. vél: 
1985
Veiðarfæri
Þrjár handfærarúllur (þarf að laga eina), línuspil og trekt.
Tæki
Bjargbátur: 
2010
Dýptarmæ.: 
ONWA KF-1067 ásamt botnstikki
GPS: 
Garmin
Sjálfsst.: 
Talstöð: 
Tölva: 
AIS: 
Annað
Trébátur, eik og fura. Kerra fylgir. Smíðaður á Siglufirði 1985 af Jóni G Björnssyni og Birni Jónssyni. Einstaklega vel smíðaður að sögn eiganda. Vélin er Mitsubishi 85 model, 52 hp. Að sögn eiganda er báturinn eyðslugrannur. Regluleg olíu og síuskipti. Verið á strandveiðum undanfarin ár. Er núna skráður sem skemmtibátur. Endurnýjað fyrir nokkrum árum að sögn eiganda: Gír tekin upp, skipt um fimm bönd, nýleg siglingaljós að hluta, stýrishúsið stækkað, rafmagn tekið í gegn 2015 bæði 12v og 24v, startgeymir (185Ah) og neyslugeymir, rafm,töflur, háþrýsti stýrilagnir, rofabox fyrir tæki, ryðfrítt handrið á stýrishúsi, rafmagn að rúllum, pústlögn frá vél, kælirör. Inverter 600w. Útvarp. Fín kabyssa. Websto kynding (bilaður nemi). Nokkur kör fylgja. Blóðgunarkassi. Alternator 1x12 V, 2x21V. Björgvinsbelti.
Ásett verð: 
1.700.000
ISK
Staðsetning: 
Akranes
Skipti: