Stjarnan KE-002

Category: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Type: 
Fiskiskip
Built: 
1986
Built in: 
Bátagerðin Samtak
Stærðir
Tonnage: 
4.86 T
L.P.P.: 
7.73 m
L.O.A.: 
7.65 m
Beam: 
2.68 m
Depth: 
1.46 m
Vél
Main engine: 
Ford
Aflaheimildir
Með grásleppuleyfi.
Tæki
Live raft: 
Echo sound.: 
Plotter: 
Annað
Nýlegt mastur rústfrítt á lömum. Nýleg siglingarljós. Málaður nýlega og dekk lækkað í miðju svo 660ltr kör falla ca 25cm ofan í dekk. Vagn fylgir. Ný Yanmar 85 hp með púlti og gír komin í eftir að tengja púst og olíu. Það á eftir að laga til í kringum hurð o.fl. eftir vélaísetningu. Fast verð.
Price: 
4.500.000
ISK
Location: 
Keflavík

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is