Víðir ÞH-210

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Mótun
Smíðaár: 
1992
Smíðastöð: 
Ástráður Guðmundsson
Sizes
Br.tonn: 
5.59 T
Mesta lengd: 
8.88 m
Lengd: 
8.60 m
Breidd: 
2.44 m
Dýpt: 
1.02 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta
KW: 
170.00 kw
Hestöfl: 
230
Árg. vél: 
2005
Ganghraði: 
18-19
Veiðarfæri
Fiskikör í lest: 
Fiskikör í lest: 9x270 lítra fylgja
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
Koden (gamall en góður)
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Nýleg Furuno Sjálfstýring (2013)
Talstöð: 
Nýleg Raymarine (ca.2015)
Radar: 
Koden
Tölva: 
Með löglegt MaxSea (2018)
AIS: 
Stærra tækið
Annað
Nýupptekin vél (maí2018), þar sem skipt var um stimpla, slífar, legur, heddpakkningu, spíssa, sjódælu, vatnsdælu, startara, pústhné, túrbínu og fleira. Skipt var um mottur, veggfóður, lofttúður og gluggalista á stýrishúsinu vorið 2019 og settar speglafilmur í glugga, einnig er dekkið nýmálað(2020). Nýr örbylgjuofn, siglingatölva með uppfært Maxsea með veður og ölduupplýsingum. Inverter 600W og annar 1800W. Landrafmagn. 12V stærra AIS tækið, sími og internet. Bátakerra fylgir með. Upphækkað stýrishús. Nýjir síðustokkar á skipinu(2020). Verð er án handfærarúlla (fjórar DNG 6000I rúllur geta mögulega fengist keyptar af eiganda).
Ásett verð: 
8.500.000
ÍSK
Staðsetning: 
Akureyri
Skipti: 
Nei