Stakkur ÁR-005

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Víking 700 beint drif!
Smíðaár: 
1988
Smíðastöð: 
Bátagerðin Samtak
Sizes
Br.tonn: 
4.86 T
Mesta lengd: 
7.73 m
Lengd: 
7.65 m
Breidd: 
2.68 m
Dýpt: 
1.55 m
Vél
Vélategund: 
Ford Mermaid Merlin
KW: 
52.00 kw
Árg. vél: 
1988
klst: 
Ekki vitað
Veiðarfæri
Fiskikör í lest: 
Fjögur sérsmíðuð kör
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Sjálfsst.: 
Biluð
Talstöð: 
AIS: 
Annað
Beint drif. Sparneytinn og góður sjóbátur. Í bátnum er allur öryggisbúnaður og var hann yfirfarinn í vor (2019), þar með talið tveir björgunargallar. Vagn fylgir bátnum og önnur samskonar vél (í varahluti). Í bátnum er gert ráð fyrir fjórum 24V handfæravindum. Nýlega botnmálaður. Altenatorar 12 og 24v munu fylgja (nýjir).
Ásett verð: 
3.000.000
ISK
Áhvílandi: 
1200000
Staðsetning: 
Eyrarbakki