Sólveig EA-616

Flokkur: 
Undir 30 BT
Skemmtibátar
Fiskibátur
Tegund: 
Skel 80
Smíðaár: 
1988
Smíðastöð: 
Trefjar
Sizes
Br.tonn: 
5.06 T
Mesta lengd: 
7.99 m
Lengd: 
7.90 m
Breidd: 
2.62 m
Dýpt: 
1.47 m
Vél
Vélategund: 
Perkins
KW: 
86.00 kw
Árg. vél: 
1995
Ganghraði: 
Um 12
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Talstöð: 
Tölva: 
AIS: 
Annað
Klassískur vel umgenginn bátur með glæsta veiðisögu. Skel 80 - útslegin. Vélin er Perkings 116 ha og ganghraði um 12 og beint drif. Vélin er keyrð um 6.500 klst. Það er sjálfstýring, dýptarmælir, GPS, Plotter, talstöð, AIS, siglingatalva og bjargbátur. Tvöfalt geymasett og tengi fyrir DNG rúllur. Lest fyrir tvö kör. Verbúð við Sandgerðisbót á Akureyri í eigu eigenda, um 14 fm, sem gæti verið til sölu.
ISK
Staðsetning: 
Sandgerðisbót Akureyri