Smyrill SH-241

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip Seigla
Smíðaár: 
2007
Smíðastöð: 
Seigla
Sizes
Br.tonn: 
4.68 T
Mesta lengd: 
7.64 m
Lengd: 
7.58 m
Breidd: 
2.63 m
Dýpt: 
1.31 m
Vél
Vélategund: 
Yanmar
KW: 
191.20 kw
Árg. vél: 
2007
Veiðarfæri
Tvær 6000 rúllur og 2 gráar
Tæki
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Nei
Talstöð: 
Radar: 
Nei
Tölva: 
AIS: 
Annað
Vél upptekin (ca. árið 2017), drif frá 2017 að sögn eiganda, nýlegar skrúfur og nýlegt rafmagn. Nýlegt rekkverk, mastur led siglingaljós, klæddur að innan. Stóll frá 2017. Nýlegir geymar. Afhendist á haffæri. Vagn fylgir.
Ásett verð: 
8.200.000
ISK
Staðsetning: 
Ólafsvík