Sjávarperlan ÍS-313

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Cleopatra 28
Smíðaár: 
1999
Smíðastöð: 
Trefjar, lengdur og breikkaður í Færeyjum
Sizes
Br.tonn: 
14.99 T
Mesta lengd: 
13.25 m
Lengd: 
11.77 m
Breidd: 
3.49 m
Dýpt: 
1.42 m
Vél
Vélategund: 
Yanmar, 6CXBN-GT/2700 sn/min
KW: 
374.00 kw
Hestöfl: 
520 að sögn eig.
Árg. vél: 
2013
klst: 
Um 4000 klst
Ganghraði: 
9-10
Veiðarfæri
Verð án veiðarfæra
Fiskikör í lest: 
Fylgja
Tæki
Bjargbátur: 
4ra manna DSB, rekstrarleiga frá Ísfelli
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Talstöð: 
Radar: 
Tölva: 
Maxsea siglingaforrit
AIS: 
Annað
Alhliða fiskibátur fyrir netaveiði, línuveiðar og skak. Gott vinnslupláss er í bátnum og gott rými í lest. Er í fullum rekstri, tveggja manna áhöfn. Með gilt veiðileyfi og haffæri. Báturinn er lengdur og breikkaður í Færeyjum. Vélin er skráð 275,80 kw hjá Skipaskrá en er 375 kw og 520 hestöfl að sögn eig. Ganghraði 9-10 mílur, eyðsla 30 L/klst. Ný koparskrúfa , 26" x 17", fjöldi blaða er 5, öxulstærð er 50 mm. Rými er 10 tonn í lest. Vélin er skráð frá árinu 1999 hjá Skipaskrá en er frá árinu 2013 að sögn eiganda. Kör fylgja. Uppgefið verð er án: Beitningarvél (Guðmundur Karvel), línuspil, línurenna og uppstokkunargámur. Lína ca. 50 balar.
Ásett verð: 
15.900.000
Áhvílandi: 
Nei
Staðsetning: 
Flateyri