Ölli Krókur GK-211

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Cleopatra 31L
Smíðaár: 
2001
Smíðastöð: 
Trefjar
Sizes
Br.tonn: 
8.33 T
Mesta lengd: 
9.53 m
Lengd: 
9.51 m
Breidd: 
2.97 m
Dýpt: 
1.19 m
Vél
Vélategund: 
Cummins
KW: 
187.00 kw
Árg. vél: 
2001
Veiðarfæri
Þrjár DNG 6000 og ein sænsk rauð rúlla.
Fiskikör í lest: 
Álkör.
Aflaheimildir
Grásleppuleyfi.
Tæki
Bjargbátur: 
Víking
Dýptarmæ.: 
Furuno
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Furuno
Talstöð: 
Radar: 
Tölva: 
Max sea time zero.
AIS: 
Annað
Cleopatra 31L. Vel tækjum búinn, meðal annars jrc astik. Cummins vél, 260 hestöfl (sem á að vera hægt að auka uppí 450hp). Vélarrúmið er snyrtilegt. Að sögn eiganda er hægt að breyta vélinni og skipta um skrúfu svo hann gangi um 20 mílur. Zf gír með snuðgír. Línuspil, línurenna. WC, álkör í lest, ný loftnet og nýjir geymar í neyslu og starti. Makríl búnaður. Það fylgir dráttarkarl og niðurleggjari. Útvarp, ísskápur, örbylgjuofn, eldavél, hleðslujafnarar fyrir alla geyma 12 og 24v, webasto olíukinding, hitablásari frá vél, landtenging, captein stólar.
Staðsetning: 
Sandgerði