Mundi ÍS-097

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Gáski 1000 lengdur
Smíðaár: 
1987
Smíðastöð: 
Mótun
Sizes
Br.tonn: 
10.83 T
Mesta lengd: 
10.65 m
Lengd: 
10.40 m
Breidd: 
3.23 m
Dýpt: 
1.55 m
Vél
Vélategund: 
Cummins
KW: 
187.00 kw
Árg. vél: 
2004
klst: 
Um 5400 (sept.19)
Veiðarfæri
Úthald og netaspil, niðurleggjari og dráttarkall. 3 gráum Dng rúllum, gömlu línuspili, línutrekt frá beitir, 15 plús bölum á stokkum og auka stokkum fyrir að minnsta kosti 30 bala.
Aflaheimildir
Grásleppuleyfi.
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
JRC dýptarmælir/fiskleitartæki
GPS: 
tvö stk
Plotter: 
Seiwa með íslandkorti
Sjálfsst.: 
seaway með útistýri
Talstöð: 
Radar: 
Tölva: 
12 eða time zero bæði löglegt
AIS: 
Annað
Skutlengdur Gáski. Línu og handfærabátur. Ganghraði um 12-14, mesti hraði um 15-16 tómur. Vél tekin upp fyrir um 2750 klst. Hefur verið og er í góðu viðhaldi að sögn eiganda. Það kemur til greina að selja félagið sem á bátinn með! Möguleikar á Maxsea og Time zero (löglegt að sögn eiganda). Ath. Mynd af bát að utan er ekki ný. Von á nýlegri mynd fljótlega.
Áhvílandi: 
0
Staðsetning: 
Bolungavík
Skipti: 
Já á minni