Hraðgengur. Yanmar vél. Hefur fengið haffæri sem fiskiskip sl. ár. Var gerður út á strandveiðum sumarið 2020 og 2021 og gekk vel að sögn eiganda. Bógskrúfa að framan. Hefur einnig verið gerður út sem farþegaskip (12 farþegar). Gott innirými. Salerni (aflokað) í lúkar. Sérsmíðuð stálkör í lest. Öflugir flapsar á skipi. Vagn getur fylgt.
Skipti:
Skoðar ýmis skipti (lóðir/bílar/fasteignir)