Máney SU-014

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Sómi 860
Smíðaár: 
1987
Smíðastöð: 
Bátasmiðja Guðmundar
Sizes
Br.tonn: 
6.34 T
Mesta lengd: 
8.96 m
Lengd: 
8.90 m
Breidd: 
2.58 m
Dýpt: 
1.54 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta
KW: 
119.00 kw
Hestöfl: 
230
Árg. vél: 
1998
klst: 
2200-2500
Ganghraði: 
Allt að 20
Veiðarfæri
Þrjár 6000i DNG rúllur
Fiskikör í lest: 
2 x 500 lítra, 1 x 350 lítra, 2 x 250 lítra, 2 x 200 lítra.
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Comnav
Talstöð: 
Tölva: 
AIS: 
Annað
Sómi 860. Volvo penta vél 230hp – KAD42 keyrð um 2200-2500 kls. Upptekin sept. 2011. Hældrif nýlegt (frá 2011). Ganghraði allt að 20 mílur. Skipið afhendist án grásleppuleyfis en niðurleggjarinn og netaspil, ásamt línuspili fylgir, sem og vagn undir bátinn. Tæki nánar: Tölva 2009 – 15“ Garmur, dýptarmælir 2009, sjálfsstýring endurnýjuð 2009 Comnav, AIS - ísett 2011, talstöð, loftnet o.s.fv. Vatnshitari fyrir vél og hús, Inverter lítill. 24V – 600W. Veiðafæri og búnaður til veiða (nánar): 3 DNG rúllur, 2 stk 6000i vor 2009, 1 stk 6000i vor 2015, línuspil, línurenna aftaná bát fyrir 3 bala, niðurleggjari 0,8m-1m breiður, gálgi, sjóvélaspil (gamalt) plastskúffa/netaspil, afdragari. Hældrif (varahlutir) eldra drif sundurrifið, hægt að nýta í varahluti. Skemmdir á hlífðarkantur/gúmikantur framan – og skut/brot eftir árekstur.
Staðsetning: 
Breiðdalsvík