Klakkur VE-220

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip
Smíðaár: 
1983
Smíðastöð: 
Nor-Dan Plastindustri
Sizes
Br.tonn: 
5.19 T
Mesta lengd: 
7.97 m
Lengd: 
7.90 m
Breidd: 
2.68 m
Dýpt: 
1.40 m
Vél
Vélategund: 
Mermaid
KW: 
46.32 kw
Hestöfl: 
65
Árg. vél: 
1991
Ganghraði: 
9
Veiðarfæri
4 rúllur í góðu standi.
Fiskikör í lest: 
3 trillukör.
Tæki
Bjargbátur: 
Víking
Dýptarmæ.: 
50 og 200 rið.
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Talstöð: 
Radar: 
Tölva: 
Maxsea.
AIS: 
Annað
Klakkur ve 220. Flottur handfæra bátur með 65 hestafla Ford. Báturinn gengur um 9 mílur. Í bátnum eru nýleg tæki frá Raymarine E sería, Plotter, radar, dýptarmælir 50 og 200 rið, og sjálfstýring. Tölva með maxsea. Hiti frá vél. Nýtlegt rafmagn. Veiðarfæri eru tvær sænskar, ein DNG 6000 og ein DNG 5000, allar í góðu standi. Haffæri fram í mai 2018. Ný led ljós kastari og landþernur.
Ásett verð: 
5.500.000
ISK
Staðsetning: 
Vestmannaeyjar