Gullfaxi RE

Flokkur: 
Undir 30 BT
Skemmtibátar
Tegund: 
Skemmtibátur
Smíðaár: 
1982
Smíðastöð: 
Selje Bruk
Sizes
Br.tonn: 
4.32 T
Mesta lengd: 
7.44 m
Lengd: 
7.34 m
Breidd: 
2.59 m
Dýpt: 
1.30 m
Vél
Vélategund: 
Perkins
KW: 
60.00 kw
Árg. vél: 
1983
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Talstöð: 
Annað
7.9.2018: Nýr bjargbátur, startari og altenator. Haffæri fram á næsta sumar. Mjög flottur og klassískur skemmtibátur. Perkins vél í góðu standi að sögn eiganda, lítið keyrð þannig séð. Haffæri fram í maí 2018. Öll nauðsynleg tæki, salerni, góðar innréttingar, gaseldavél og vaskur. Vagn fylgir (upptöku vagn).
Ásett verð: 
2.500.000
Staðsetning: 
Reykjavík Snarfari
Skipti: 
Skoða