Lýsing frá eiganda: Málaður og tekinn í gegn síðasta sumar (2020). Volvo TAMD 73A. Eyðir undir 2 ltr á mílu að sögn eiganda. Gengur 7,5-8,5. Rafmagn um 6 ára nema rúllutafla er nýleg fyrir 7 vindur. Rafdrifið ankerisspil á stefni, stjórnað úr brú. Webasto. Siglingartalfa með turbo plotter, Sónar suzuki 1080. Dýftarmælir með innbyggðan plotter Lowrance HDS LIVE fjölgeysla fjöltýðna mælir með 3 botnstykkjum. 3d structural scanner side scanner. Scannar nokkur hundruð metra en ekki bara undir bát hverju sinni. Stærðargreining á fiski. Invertor. Kafteinstóll (leður).