Gáski 1000 skutlengdur. Gott pláss, stór og mikill bátur. Nýleg vél, sjaldnast keyrð á meira en 2400 snúningum að sögn eiganda, ganghraði um 14-15 mílur tómur. Haffæri fram í febrúar 2019. Þorskanet (um 50-60 net), drekar, færi baujur, grásleppunet (um 130 net), baugjur, færi, steinar, og annað úthald. Útvarp. Kabyssa, miðstöð frá vél. Rústfríir olíutankar.