Eddi NS

Flokkur: 
Undir 30 BT
Yfir 30 BT
Farþegabátar
Tegund: 
Farþegaskip
Smíðaár: 
1995
Smíðastöð: 
Marine Projects
Sizes
Br.tonn: 
27.75 T
Mesta lengd: 
14.50 m
Lengd: 
14.48 m
Breidd: 
4.27 m
Dýpt: 
2.32 m
Vél
Vélategund: 
Caterpillar
KW: 
350.00 kw
Árg. vél: 
1994
Tæki
Bjargbátur: 
GPS: 
Sjálfsst.: 
Radar: 
Annað
Skip með íslensku haffæri og farþegaleyfi fyrir 12 manns. Gistipláss fyrir sex manns (auk koja fyrir tvo). Tvær um 450 hz vélar keyrðar um 1200 klst að sögn eiganda. Bógskrúfa. Mjög vel innréttaður m.a. hátalarakerfi, og vel tækjaður. Sjálfsstýring. Keyrir á 15-16 mílum, fer uppí um 29 mílur. Áhvílandi um 15 millj. frá Arion banka (mögulega hægt að yfirtaka).
Ásett verð: 
24.000.000
ÍSK
Áhvílandi: 
Um 15 millj.
Staðsetning: 
Seyðisfjörður