150 manna farþegabátur

Flokkur: 
Undir 30 BT
Yfir 30 BT
Farþegabátar
Tegund: 
Catamaran
Smíðaár: 
2017
Sizes
Lengd: 
17.35 m
Breidd: 
6.90 m
Dýpt: 
2.35 m
Vél
Vélategund: 
John Deere
Tæki
Bjargbátur: 
Annað
Farþegabátur fyrir 150 farþega afhentur með íslensku haffæri og öllum nauðsynlegum leyfum fyrir innan við 100 miljónir. 2 x 500 hestafla John Deere vél, einnig hægt að fá afhentan með Volvo Penta, Yanmar, Cat eða Cummings. Báturinn er í klassa Lloyds. Ganghraði um 20 milur max en 17 mílur dagleg notkun lítil olíunotkun um 60 lítrar. Stíl hreinir og fallegir bátar og góðir í sjó, liprir í snúningum. Næsti bátur getur fengist afhentur í byrjun árs 2018. Allar nauðsynlegar upplýsingar fáanlegar á skrifstofu, hafið samband.
ISK
Staðsetning: 
Ísland í byrjun árs 2018
Verð: 
Fáanlegur á innan við 100 millj.