Hlöddi VE-98

Category: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Type: 
Cleopatra 31
Built: 
2009
Built in: 
Trefjar
Stærðir
Tonnage: 
8.42 T
L.P.P.: 
9.55 m
L.O.A.: 
9.53 m
Beam: 
2.99 m
Depth: 
1.31 m
Veiðarfæri
Getur fylgt: Rústfrítt netaspil í borði, netaniðurleggjari, DNG 6000I, línu uppstokkari og stokkar.
Fiskikör í lest: 
Tólf sérsmíðuð fiskikör úr áli.
Fiskikör á dekk: 
Sérsmíðað
Aflaheimildir
Grásleppuleyfi.
Tæki
Live raft: 
Echo sound.: 
JRC color echo sounder 50/200 kHZ
GPS: 
Koden
Plotter: 
Auto pilot: 
Comnav
VHF: 
Simrad
Radar: 
Tölva: 
AIS: 
Annað
Nýbúið að skipta um vél í skipi. Vél að sögn eiganda er nú FPT 500 HP (ný vél sem á eftir að uppfæra skráningu á hjá Samgöngustofu). Brunadæla nr. 1: 1 1/2" reimdrifin af vél með segulkúplingu. Brunadæla 2: 1/2" Jabsco Rafmagnsdæla. Rafmagns smurdæla fyrir vél og gír, afdæling/Ádæling. Lensidæla 1: vélarúm 2" Rule, tengdur tölvu. Lensidæla 2: vélarúm 1/2" vaktari, tengdur tölvu. Sjó aðvörun í vélarrúmi, tengd tölvu. Alternator 24 volt, fyrir neyslu 90 amper. Rafgeymar, fyrir 24 volt neyslu. Áriðill 24v/220v. 3000 W. með hleðslu fyrir 24 volt. Webasto olíumiðstöð í vélarrúmi. Getur hitað upp vél og hitakút fyrir ferskvatn, tengd vatns miðstöð frá vél. Heitt vatn í vélarrúmi með sturtu. Hliðarskrúfa aftan. WC og sturta. Olíutankur 700 l. Astic klefi í lest. Tveir stólar í stýrishúsi. Furuno Sonar model CH-300 60/153 kHZ (gott tæki til makríl og síld veiðar að sögn eiganda). Sjálfstýring tengd GPS Kompás og Rafmagns kompás. Seguláttaviti. Maxsea Time Zero siglingartölva tengd með nav inn á sjálfstýringu. Raymarine G series Navigation system siglingartölva / Radar. Real master og tölva/tölvuskjár fyrir vindur, stjórnað í stýrishúsi á makrílveiðum. Zipwake 600mm búnaður að aftan tengt tölvu/gps í stýrishúsi. Tveir björgunarbúningar Víking. Sólarsellur. Ísskápur 220v. Kaffivél 220v. Örbylgjuofn 220v. Gaseldavél með 2 hellum og vask. Vatnstankur og heitt vatn frammí og aftur í vélarrúmi. Vatnsmiðstöð/olíumiðstöð tengd við hitaskynjara í lúkar. Rúllugardínur í gluggum (nýlegar). Led ljós að framan. Sex makrílslítarar ásamt búnaði til makrílveiða.
Location: 
Vestmannaeyjar
Skipti: 
Skoðar á minni bát

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is