María KÓ-004

Category: 
Undir 30 BT
Farþegabátar
Fiskibátur
Type: 
Fiskiskip (farþegabátur)
Built: 
2011
Built in: 
Knörr/Bátasm. Ingólfs
Stærðir
Tonnage: 
5.74 T
L.P.P.: 
8.82 m
L.O.A.: 
8.52 m
Beam: 
2.55 m
Depth: 
1.84 m
Vél
Main engine: 
Yanmar
Year machine: 
2007
Ganghraði: 
Um 22+ mílur að sögn eiganda.
Veiðarfæri
Ein rauð handfærarúlla getur fylgt.
Tæki
Live raft: 
Echo sound.: 
Northstar
GPS: 
Í siglingartölvu og í Garmin
Plotter: 
Auto pilot: 
VHF: 
Tölva: 
Nobeltech Navigation siglingatölva
AIS: 
Annað
Hraðgengur. Yanmar vél. Hefur fengið haffæri sem fiskiskip sl. ár. Var gerður út á strandveiðum sumarið 2020 og 2021 og gekk vel að sögn eiganda. Bógskrúfa að framan. Hefur einnig verið gerður út sem farþegaskip (12 farþegar). Gott innirými. Salerni (aflokað) í lúkar. Sérsmíðuð stálkör í lest. Öflugir flapsar á skipi. Vagn getur fylgt.
Price: 
11.900.000
ISK
Accrued: 
5
Location: 
Kópavogur
Skipti: 
Skoðar ýmis skipti (lóðir/bílar/fasteignir)

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is