Særós RE-207

Category: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Type: 
Skagstrendingur
Built: 
1987
Built in: 
Guðm. Lárusson og Bátalón
Stærðir
Tonnage: 
14.78 T
L.P.P.: 
12.10 m
L.O.A.: 
11.32 m
Beam: 
3.72 m
Depth: 
1.80 m
Vél
Main engine: 
Mitsubishi
KW: 
147.00 kw
BHP: 
198
Year machine: 
1987
Hours(machine): 
Ekki vitað
Ganghraði: 
8-9
Tæki
Live raft: 
Víking 2 stk
Echo sound.: 
GPS: 
Auto pilot: 
Radar: 
Nei
AIS: 
Annað
Upplýsingar frá seljanda: Grásleppuleyfi skv. br.þyngd bátsins fylgir. Ekki gert ráð fyrir að selja veiðarfæri með, þó gætu krókar fylgt. Óvíst með hve vélin er keyrð mikið. Skiptiskrúfa er að keyra um 1300 snúninga 390 á afgasi þá gengur báturinn 8 til 9 mílur. Dríftarmælir, talstöð, sjálfstýring er um 6 ára gömul. Myndir á söluskrá eru 2ja ára gamlar (feb.´17). Vél gengur vel að sögn eiganda.
Price: 
16.000.000
ISK
Location: 
Grindavík
Skipti: 
Koma til greina

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is