Báturinn er allur uppgerður 2012, allt nýtt nema neðrihluti skrokks en tekin í gegn og sprautaður vél 2005 árg volvo penta og drif er 2005, duoprop 290 drif, 2 sett af skrúfum fylgja, siglingaljós og kastarar eru led. Hentar vel á skytterí eða sem vinnubátur eða jafnvel björgunarbátur, var fluttur inn sem slíkur. Var notaður í úteyjar í Eyjum og sem vinnubáttur og til köfunar.